Dregur verulega úr fínum línum og hrukkum
Endurnýjar, endurnærir og endurbætir húð
Eykur þéttleika húðar
Aðeins þörf á 2-4 dropum
Aðeins 7 innihaldsefni
Án ilmefna, alkóhóls og olíu
Engin rotvarnarefni
Berið 2-4 dropa á andlit og háls á hreina húð á hverju kvöldi. Lagfærir húðina á meðan þú hvílist. Ekki er þörf á neinum öðrum húðvörum fyrir nóttina
GLYCERIN, WATER (AQUA), SODIUM HYALURONATE, TROMETHAMINE, SODIUM CHLORIDE, BARLEY (HORDEUM VULGARE) SEED EXTRACT, EGF (BARLEY SH-OLIGOPEPTIDE-1)
Passar vel með
ÁRANGUR


Virkni
Í sjálfstæðri tvíblindri vísindarannsókn þar sem EGF serumið var aðeins borið á helming andlits þar sem 29 konur notuðu vöruna tvisvar á dag í tvo mánuði, sýndi BIOEFFECT EGF Serum fram á:

NÁTTÚRULEG VÍSINDI FYRIR FALLEGA HÚÐ

EGF (Epidermal Growth Factor) er prótín sem fyrirfinnst náttúrulega í húð okkar og sendir frumum hennar merki um að auka kollagen- og elastínframleiðslu til að viðhalda heilbrigðri, þéttri og unglegri húð. Okkar EGF er framleitt í byggi og því einstaklega hreint, en byggið er ræktað í vikri í vistfræðilega hönnuðu gróðurhúsi á Reykjanesi. Við notum eingöngu nátturulegan jarðvarma og tært íslenskt vatn við ræktun byggsins.
