EGF SERUM AFMÆLISÚTGÁFA

Í ár fögnum við tíu ára afmæli BIOEFFECT.
Af því tilefni gefum við út einstaka 50ml afmælisútgáfu af EGF Serum
húðdropunum í samstarfi við listamanninn Shoplifter / Hrafnhildi
Arnardóttur, þar sem list og vísindi mætast.
Afmælisútgáfan inniheldur tvöfaldan styrkleika EGF sem
framleitt er úr kolsvörtu byggi í gróðurhúsinu okkar í Grindavík. 

KAUPA

EIGINLEIKAR

+

Tvöfaldur EGF styrkleiki
Endurnýjar og endurbætir húð
Dregur verulega úr fínum
línum og hrukkum
Eykur þéttleika húðar
Aðeins 7 innihaldsefni
Án ilmefna, alkóhóls og olíu
Engin rotvarnarefni

NOTKUN

+

Berið 2-4 dropa á andlit og háls á hreina húð kvölds og morgna.
Ekki er þörf á neinum öðrum húðvörum fyrir nóttina.

INNIHALDSLÝSING

+

GLYCERIN, WATER (AQUA), SODIUM HYALURONATE, TROMETHAMINE, SODIUM CHLORIDE, BARLEY (HORDEUM VULGARE) SEED EXTRACT, EGF (BARLEY SH-OLIGOPEPTIDE-1)

LESA MEIRA

Hágæða glerflaska með fallegum regnbogagljáa með útskornum dropa

files/product-info-bg.jpg

LESA MEIRA

Skúlptúr úr svartri kvoðu sem sækir innblástur í hina ýmsu þætti íslenskrar náttúru; svartar sandstrendur, nýtt hraun, hrafntinnu og svart bygg.

ÞAR SEM LIST OG VÍSINDI MÆTAST

LISTSKÖPUN

,,Litrófið frá tærum lit að svörtum er kjarninn í hugmyndavinnu minni og hvernig töfrar náttúrunnar og vísindanna geta sameinast og haft áhrif á útkomu listaverksins.''

- SHOPLIFTER

SPILA MYNDBAND

VÍSINDI

,,Upprunalegu EGF Serum húðdroparnir hafa unnið til fjölmargra verðlauna fyrir einstakan eiginleika þeirra til að draga úr áhrifum öldrunar á húð og afmælisútgáfan fer ennþá lengra."

- DR. BJÖRN ÖRVAR

SPILA MYNDBAND

BIOEFFECT EGF SERUM AFMÆLISÚTGÁFA


BIOEFFECT

EGF Serum
Limited Edition

Einstök afmælisútgáfa af EGF Serum húðdropunum til að fagna 10 ára afmæli BIOEFFECT. Afmælisútgáfan er þrisvar sinnum stærri og inniheldur tvöfaldan styrkleika af EGF framleitt úr kolsvörtu byggi, aðeins af þessu tilefni. Flaskan og skúlptúrinn eru hönnuð af virta íslenska listamanninum, Shoplifter.

49.900 ISK
50 mL / 1.7 oz.

Vinsælt

BIOEFFECT EGF Serum
BIOEFFECT EGF Serum
from 5.900 kr. / 2 stærðir
Kaupa