EGF SERUM AFMÆLISÚTGÁFA
Í ár fögnum við tíu ára afmæli BIOEFFECT.
Af því tilefni gefum við út einstaka 50ml afmælisútgáfu af EGF Serum
húðdropunum í samstarfi við listamanninn Shoplifter / Hrafnhildi
Arnardóttur, þar sem list og vísindi mætast.
Afmælisútgáfan inniheldur tvöfaldan styrkleika EGF sem
framleitt er úr kolsvörtu byggi í gróðurhúsinu okkar í Grindavík.
Forpantaðu þitt eintak hér.
KAUPA
EIGINLEIKAR
Tvöfaldur EGF styrkleiki
Endurnýjar og endurbætir húð
Dregur verulega úr fínum
línum og hrukkum
Eykur þéttleika húðar
Aðeins 7 innihaldsefni
Án ilmefna, alkóhóls og olíu
Engin rotvarnarefni
NOTKUN
Berið 2-4 dropa á andlit og háls á hreina húð kvölds og morgna.
Ekki er þörf á neinum öðrum húðvörum fyrir nóttina.
INNIHALDSLÝSING
GLYCERIN, WATER (AQUA), SODIUM HYALURONATE, TROMETHAMINE, SODIUM CHLORIDE, BARLEY (HORDEUM VULGARE) SEED EXTRACT, EGF (BARLEY SH-OLIGOPEPTIDE-1)
LESA MEIRA
Hágæða glerflaska með fallegum regnbogagljáa með útskornum dropa

LESA MEIRA
Skúlptúr úr svartri kvoðu sem sækir innblástur í hina ýmsu þætti íslenskrar náttúru; svartar sandstrendur, nýtt hraun, hrafntinnu og svart bygg.
ÞAR SEM LIST OG VÍSINDI MÆTAST
LISTSKÖPUN
,,Litrófið frá tærum lit að svörtum er kjarninn í hugmyndavinnu minni og hvernig töfrar náttúrunnar og vísindanna geta sameinast og haft áhrif á útkomu listaverksins.''
- SHOPLIFTER
SPILA MYNDBAND
VÍSINDI
,,Upprunalegu EGF Serum húðdroparnir hafa unnið til fjölmargra verðlauna fyrir einstakan eiginleika þeirra til að draga úr áhrifum öldrunar á húð og afmælisútgáfan fer ennþá lengra."