Það eru aðrar vörur á markaðnum sem innihalda EGF-prótín en byltingarkenndu BIOEFFECT-húðdroparnir eru fyrsta húðvaran sem inniheldur EGF sem framleitt er í plöntum. Aðrar vörur innihalda EGF sem ræktað er í bakteríum eða dýrafrumum en framleiðsla á EGF í byggi tryggir að EGF-prótínið er alveg laust við bakteríueitur, og aðra hugsanlega mengunarvalda sem tengjast hefðbundnum framleiðsluaðferðum.