VINSÆLAST

BIOEFFECT EGF Serum
BIOEFFECT EGF Serum

frá 5.850 kr / 2 stærðir

GRÓÐURHÚSIÐ

BIOEFFECT húðvörulínan er þróuð af íslenskum vísindamönnum og öll þróun, framleiðsla og pökkun fer fram hér á Íslandi. Eða eins og við segjum gjarnan: íslenskt allt frá fræi til húðdropa. Aðalinnihaldsefni okkar er EGF prótín sem við framleiðum í byggplöntum sem eru ræktaðar í vistvænu gróðurhúsi okkar í Grindavík.

Meira um Gróðurhúsið

Sjáumst á Instagram

@bioeffectofficial